Síðdegisvaktin

Fjör á morgunvaktinni en viðraði ekki í hangið fyrr en upp úr miðjum degi. Sverrir skellti sér á hálsinn og tók nokkrar góðar rispur, rokkandi vindur en ekki mikið niður fyrir 9 metrana og 12+ þegar mest var. Sverrir er ekki enn búinn að fullkomna að fljúga og taka myndir á sama tíma en þetta er allt að koma hjá honum…