Spilæfing á Sandskeið
Bjartur og fagur maídagur eins og þeir gerast bestir, að vísu var í kaldari kantinum til að byrja með en það hlýnaði þó aðeins þegar leið á daginn. Tækifærið var vel nýtt til að dusta rykið af svifflugunum eftir langan en mildan vetur og voru ótalmörg spilstört tekin í dag. Tækifærið var einnig nýtt og… Continue reading Spilæfing á Sandskeið