Leiðangur á Æsustaðafjall
Um miðjan dag í dag var haldið í leiðangur upp á Æsustaðafjall. Strax um síðustu helgi hófust bollaleggingar með hangs í dag þar sem langtímaspáin var einstaklega hagstæð fyrir daginn í dag. Enda hélst spáin að mestu þannig þangað til að stóri dagurinn rann upp. Ég og Guðjón lögðum í hann aðeins á undan Steina… Continue reading Leiðangur á Æsustaðafjall