Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 4
Við fórum snemma út í morgun og komum Erlingi í loftið rétt fyrir sólarupprás eða 7:25. Hann er mjög ánægður með vélina og náði að fljúga í þriðja hóp sjöttu umferðar og er svo með fyrstu mönnum út í sjöundu umferð. Veðurspáin heldur áfram að standast og vorum við í topp aðstæðum í Vitt í… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 4