German Open 2018 – Dagur 2
Dagurinn byrjaði eins og best verður á kosið með roki og rigningu! Reyndar stytti upp fljótlega eftir 7, eins og spáð hafði verið, svo eftir morgunmatinn drifum við okkur af stað út í brekku, eða réttara sagt bakka, sem var Kreptitz (Windtunnel). Þegar þangað var komið drifum við upp grunnbúðir en þar sem búið var… Continue reading German Open 2018 – Dagur 2