German Open 2018 – Dagur 1
Dagurinn byrjaði snemma þar sem við þurftum að vera klárir fyrir keppnisfund sem byrjaði kl. 8. Þegar búið var að messa yfir mannskapnum og úthluta keppnissmekkum þá var haldið sem leið lá í Goorer Berg. Ekki var miklum vindi fyrir að fara og svokallaður ,,zero-pilot”* náði ekki inn í hliðið eftir ræsingu, innan 30 sekúndna,… Continue reading German Open 2018 – Dagur 1