Dagur tvö
Dagurinn var tekinn snemma, ræs klukkan sjö, og síðan var snæddur staðgóður morgunmatur að hætti Eysteins áður en haldið var af stað. Vindurinn stóð upp á Brunbjerg svo þangað var haldið um hálf níu. Um fimm mínútna labb er frá bílastæðinu að brekkubrún en hún er 25 metra há og svo er fínasta lendingaraðstaða bak… Continue reading Dagur tvö