Kystvejen
Fyrsti undirbúningsdagurinn í Danmörku fyrir Sloping Denmark mótið var í dag og eftir smá bíltúr enduðum við á Kystvejen við vesturströnd Jótlands. Þokkalegastu aðstæður til flugs og vindurinn í kringum 10-12 m/s og bætti svo í þegar leið á daginn. Við hittum svo fleiri módelmenn þarna þó þeir væru ekki að fara að keppa á… Continue reading Kystvejen