Merki Iceland Open F3F 2020

Merki Iceland Open F3F 2020 sem má sjá hér á síðunni var hannað af Sverri Gunnlaugssyni en þar má sjá fána allra þátttökuþjóðanna, punkta sem tákna keppnisstaðina og svifflugu á flugi yfir Íslandi. Nú eru aðeins 70 dagar í að mótið hefjist en það stendur yfir 1. til 3. maí nk. og eru 23 flugmenn… Continue reading Merki Iceland Open F3F 2020

Undirbúningur á fullu

Síðustu mánuði hefur mikið gengið á í undirbúningi fyrir Iceland Open F3F 2020 sem haldið verður daga 1. til 3. maí nk. Eins og er þá eru 24 flugmenn frá 9 löndum skráðir til leiks og hlökkum við til að taka á móti þeim eftir rétt rúmlega 3 mánuði. Við hvetjum alla til að líta… Continue reading Undirbúningur á fullu

Sloping Denmark þriðji dagur

Dagurinn rann upp bjartur og fagur, vöknuðum reyndar aðeins fyrr en við áttum von á við gleðilætin í nágrönnum okkar frá Noregi sem eru hérna í sumarfríi en þeir voru komnir út í brekku fyrir sólarupprás að fljúga. Eftir staðgóðan morgunmat þá var haldið af stað áleiðis út í brekku en þegar þangað var komið… Continue reading Sloping Denmark þriðji dagur

Sloping Denmark annar dagur

Dagurinn var tekinn snemma þar sem búið var að tilkynna að flogið yrði úr Trans brekkunni í dag en það tekur um 80 mínútur að keyra í hana frá Hanstholm og nágrenni þannig að ræsing var um 6 leytið. Og viti menn enn var rigning í Hanstholm þegar á fætur var komið. En við létum… Continue reading Sloping Denmark annar dagur

Sloping Denmark fyrsti dagur

Fyrsti keppnisdagur að baki, frekar blautur en þrátt fyrir það náðist að fljúga eina umferð en annarri umferð var skipt upp í hópa og náðist að fljúga fyrsta hópinn af þremur. Veðurspáin er þurr fyrir næstu tvo daga svo það ætti að nást að fljúga fleiri umferðir þá. Í dag var flogið í Brunbjerg brekkunni… Continue reading Sloping Denmark fyrsti dagur