Frábærar aðstæður á hálsinum
Óhætt að segja að það hafi verið mikið fjör í dag hjá Sverri, Guðjóni og Ella og oft á tímum áttum þeir í erfiðleikum með að beita sér sjálfum upp í vindinn. Í fyrsta fluginu á Respect EVO hjá Sverri var hún lestuð í 4,1 kg en eftir fyrsta flugið var allt sett í og… Continue reading Frábærar aðstæður á hálsinum