Norway Open þriðji dagur

Það rigndi eins og hellt væri úr fötu í nótt en þegar við fórum á fætur um hálf sjö þá voru einstaka dropar á stangli og leit bara ansi hreint bærilega út með að nóg yrði flogið í dag. Veðurspáin hafði breyst örlítið og átti að verða þurrt fram að hádegi en svo átti að… Continue reading Norway Open þriðji dagur

Norway Open annar dagur

Dagurinn var blautur og grámyglulegur þegar við vöknuðum í morgun en keppnisfundur var boðaður á hafnarsvæðinu í Obrestad klukkan 9, þangað var rétt rúmlega 25 mínútna akstur. Það létt örlítið yfir þegar sunnar dróg og benti allt til þess að spár YR.no myndu ganga eftir og létta til eftir því sem leið á daginn. Keppnin… Continue reading Norway Open annar dagur

Norway Open fyrsti dagur

Það var farið á fætur rétt fyrir sex í morgun enda stefnan sett á að vera mættir út í brekku rétt fyrir klukkan átta. Skemmst er frá því að segja að það gekk eins og í sögu og fljótlega voru vélarnar komnar saman og búið að stilla upp pittinum. Það var svo klukkan níu sem… Continue reading Norway Open fyrsti dagur

Æfingadagur í Hodne – 30. maí 2019

Norway Open F3F hefst á morgun og eftir rólega byrjun á deginum, og vindi í vitlausa átt, þá fór að blása til betri vegar upp úr hádegi. Við mættum því galvaskir í brekkuna, ásamt þeim keppendum sem eru komnir á svæðið, til að taka síðustu flugin fyrir keppni. Vindur var á bilinu 5-8 m/s og… Continue reading Æfingadagur í Hodne – 30. maí 2019