Norway Open þriðji dagur
Það rigndi eins og hellt væri úr fötu í nótt en þegar við fórum á fætur um hálf sjö þá voru einstaka dropar á stangli og leit bara ansi hreint bærilega út með að nóg yrði flogið í dag. Veðurspáin hafði breyst örlítið og átti að verða þurrt fram að hádegi en svo átti að… Continue reading Norway Open þriðji dagur