Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 5

Goorer Berg var það heillinn! 11. umferð gekk vel hjá öllum en í 12. umferð datt vindurinn niður í fyrri hluta hennar. Nýja vélin hans Erlings fór í fjöruferð en betur fór en á heyrði þó ekki náist að gera vélina flugfæra fyrir heimferð. Sverrir náði að fljúga sína ferð á 99 sekúndum en það… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 5

Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 4

Við fórum snemma út í morgun og komum Erlingi í loftið rétt fyrir sólarupprás eða 7:25. Hann er mjög ánægður með vélina og náði að fljúga í þriðja hóp sjöttu umferðar og er svo með fyrstu mönnum út í sjöundu umferð. Veðurspáin heldur áfram að standast og vorum við í topp aðstæðum í Vitt í… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 4

Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 3

Jæja, þá færist fjör í leikinn, það komu inn 3 kærur eftir gærdaginn. Tvær frá Bandaríkjamönnum sem báðum var hafnað sökum þess að kæra þarf innan 60 mínútna og ein frá Póllandi sem var staðfest. Allar snéru þær að því að ekki hafi verið hægt að fylgjast með aðstæðum á nógu nákvæman hátt sökum þess… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 3

Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 2

Aftur hófst dagurinn á Goorer Berg, aðstæður voru mjög breytilegar, tímar frá 57 sekúndum og yfir 90 sekúndur ásamt nokkrum núllum í fimmtu umferð. Vindurinn var mjög skakkur á brautina og oft á tíðum alveg á mörkunum svo þetta voru alls ekki kjör aðstæður. Sverrir fór of snemma í loftið í sjöttu umferð og fékk… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 2

Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 1

Það voru árrisulir flugmódelmenn sem skelltu í sig morgunmat um 7 í morgun en þar sem Guðjón var sjöundi út þá drifum við okkur út í brekku fljótlega eftir það. Flugið hjá zero-pilot gekk vel svo fyrsta umferð var ræst út rétt rúmlega níu í morgun. Vindur var í kringum 9 m/s í morgun en… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 1