Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 5
Goorer Berg var það heillinn! 11. umferð gekk vel hjá öllum en í 12. umferð datt vindurinn niður í fyrri hluta hennar. Nýja vélin hans Erlings fór í fjöruferð en betur fór en á heyrði þó ekki náist að gera vélina flugfæra fyrir heimferð. Sverrir náði að fljúga sína ferð á 99 sekúndum en það… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 5