Æsustaðafjall klifið
Æsustaðafjallið hefur verið á dagskrá hjá okkur í þó nokkurn tíma. Guðjón flaug talsvert þarna í „gamla daga“ en við höfum ekki verið á ferðinni í réttum skilyrðum til að fljúga þarna síðustu misserin. Æsustaðafjall er 220 metra hátt en til þess að komast upp þarf að labba fimm sinnum lengri vegalengd og allt upp… Continue reading Æsustaðafjall klifið