Kambarnir eftir smá hlé
Það er komin rúmur mánuður síðan við flugum síðast í Kömbunum en ekki hefur farið mikið fyrir A-SA áttum síðustu vikur. Við vorum komnir í Kambana seinni part dags, eftir smá krókaleið í gegnum Þrengslin vegna vegaframkvæmda við skíðaskálann í Hveradölum, löngu tímabærar vegabætur sem munu gera aksturinn talsvert þægilegri vonandi næsta árið hið minnsta.… Continue reading Kambarnir eftir smá hlé