Júnímánuður hefur ekki gefið mikið

Vægt til orða tekið þá hefur júní verið hundleiðinlegur, dimmur, blautur og frekar kaldur hérna á SV horninu. Því hefur ekki viðrað vel til flugs á hefðbundnum frítímum vinnandi manna. Við bindum miklar vonir til þess að júlí verði örlítið skárri að þessu leyti. Þangað til verðum við að skemmta okkur yfir smá vídeó frá… Continue reading Júnímánuður hefur ekki gefið mikið

Vorið komið aftur

Eftir að hafa tekið veðrið snemma á sunnudagsmorgni þá lá ljóst fyrir að Kambarnir myndu bjóða upp á flottar hangaðstæður. Eitthvað var mannskapurinn á flakki en Sverrir, Guðjón og Erlingur létu það ekki á sig fá og nýttu daginn vel til æfinga. Vindur blés úr SA, frá 8-17 m/s en algengur meðalvindur var í kringum… Continue reading Vorið komið aftur