SA hang á Bleikisteinshálsi

Guðjón skellti sér í dag og prófaði SA hangið á Bleikisteinshálsi og var hann bara nokkuð sáttur við útkomuna. Gefum honum orðið: Jæja, búinn að prófa SA hangið á Bleiksteinshálsi. Trúlega var vindáttin SSE, ekki alveg beint á brekkuna. Rúmir 6 m/sek, en aðeins flöktandi. Bara ágætis hang. Nú eru rétt um tveir og hálfur… Continue reading SA hang á Bleikisteinshálsi

Bleikisteinsháls heldur áfram að gefa

Fyrirsögnin gæti alveg eins verið skjótt skipast veður í lofti slíkur var hamagangurinn. Við Guðjón ákváðum að taka hádegishléið út á Hamranesi enda blés há sunnan eins og búið var að spá beint á brekkunna, sú spá var þó upp á 7 m/s en ekki 13-15 m/s eins og var í dag. Þetta leit reyndar… Continue reading Bleikisteinsháls heldur áfram að gefa

Meira fjör á Bleikisteinshálsi

Það heldur áfram að blása úr norðri svo það var ekki um annað að ræða en að halda aftur á Bleikisteinsháls! Guðjón fór fyrst í hádeginu en svo fóru hann og Sverrir seinni partinn og Maggi slógst svo í hópinn með Stargazer 2 sem þurfti að frumfljúga. Respect stóð sig mjög vel og er óhætt… Continue reading Meira fjör á Bleikisteinshálsi