Dagur átta – fimmti keppnisdagur
Það stóð heima þegar menn vöknuðu í morgun, enn var vindur mikill en þó heldur minni en í gær. En og aftur var það Kridtvejen brekkan sem vindurinn stóð á þó hann væri nokkrum gráðum til hliðar við það sem hann var í gær. Það bætti þó heldur í þegar leið á morguninn og var… Continue reading Dagur átta – fimmti keppnisdagur