Nú ættu allir að geta fylgst með

Það vill nú bara þannig til að stundum er meiri yfirferð á golunni en gengur og gerist þegar við erum að fljúga hangflug. Þá er rétt svo að flugmaðurinn sem stendur næst hátalaranum heyri hvað er að gerast en nú ættu aðrir á svæðinu einnig að vera vel upplýstir um það sem er að gerast… Continue reading Nú ættu allir að geta fylgst með

Iceland Open F3F frestað, aftur

Í ljósi stöðu COVID-19 útbreiðslunar, ferðabanns og aðgerða stjórnvalda víðs vegar um heiminn hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta Iceland Open F3F sem fara átti fram dagana 30. apríl til 2. maí 2021 fram á næsta ári. Ný dagsetning er 29. apríl til 1. maí 2022, sjá nánar í yfirlýsingu frá mótsstjórn hér að… Continue reading Iceland Open F3F frestað, aftur

Íslandsmeistaramótið í F3F 2020

Veðurspáin var ekki góð fyrir viku síðan en eftir því sem nær dróg hefur hún verið að batna með hverju deginum. Böðvar, Erlingur, Guðjón, Jón V. P., Lúðvík og Sverrir voru mættir út í brekku kl. 8 en þá var vindurinn að blása að norðan í kringum 6 m/s og svo alveg upp fyrir 10… Continue reading Íslandsmeistaramótið í F3F 2020

Bleikisteinshálsinn krossaður

Seinni partinn kíktu Sverrir, Elli og Guðjón á Bleikisteinsháls, vindurinn var búinn að vera að skakklappast út um allt megnið af deginum en leit út fyrir að vera orðin stöðugri seinni partinn. Það reyndust þó vera falsvonir miklar en engu að síður var hangfært í stóru brekkunni lengi vel þó vindurinn væri vel krossaður á… Continue reading Bleikisteinshálsinn krossaður