Sloping Denmark þriðji dagur
Dagurinn rann upp bjartur og fagur, vöknuðum reyndar aðeins fyrr en við áttum von á við gleðilætin í nágrönnum okkar frá Noregi sem eru hérna í sumarfríi en þeir voru komnir út í brekku fyrir sólarupprás að fljúga. Eftir staðgóðan morgunmat þá var haldið af stað áleiðis út í brekku en þegar þangað var komið… Continue reading Sloping Denmark þriðji dagur