Þorlákshöfn heimsótt
Sverrir og Elli skelltu sér í smá hangtúr í dag. Þeir byrjuðu í Kömbunum strax eftir hádegi en þrátt fyrir langa bið þá komst ekki mikil hreyfing á vindinn þannig að um miðjan dag fórum þeir að hugsa sér til hreyfings. Þrátt fyrir að vindurinn væri ekki að blása þangað á því augnabliki var ákveðið… Continue reading Þorlákshöfn heimsótt