Þorlákshöfn heimsótt

Sverrir og Elli skelltu sér í smá hangtúr í dag. Þeir byrjuðu í Kömbunum strax eftir hádegi en þrátt fyrir langa bið þá komst ekki mikil hreyfing á vindinn þannig að um miðjan dag fórum þeir að hugsa sér til hreyfings. Þrátt fyrir að vindurinn væri ekki að blása þangað á því augnabliki var ákveðið… Continue reading Þorlákshöfn heimsótt

Frábærar aðstæður á hálsinum

Óhætt að segja að það hafi verið mikið fjör í dag hjá Sverri, Guðjóni og Ella og oft á tímum áttum þeir í erfiðleikum með að beita sér sjálfum upp í vindinn. Í fyrsta fluginu á Respect EVO hjá Sverri var hún lestuð í 4,1 kg en eftir fyrsta flugið var allt sett í og… Continue reading Frábærar aðstæður á hálsinum

Hálsahang

Loksins, loksins, kominn mánuður frá síðustu heimsókn en það viðraði aldeilis vel í dag. Kári blés hraustlega úr suðri, væntanlega í tilefni af átttræðisafmæli Margrétar Þórhildar, hún lengi lifi, húrra, húrra, húrra… en aftur að sögunni. Eins og fyrr sagði þá blés Kári hraustlega úr suðri og var rokkandi milli 6 og 11 m/s en… Continue reading Hálsahang

Iceland Open F3F frestað

Í ljósi stöðu COVID-19 útbreiðslunar, ferðabanns og aðgerða stjórnvalda víðs vegar um heiminn hefur sú ákvörðun verið tekin að fresta Iceland Open F3F sem fara átti fram dagana 1. til 3. maí 2020 fram á næsta ári. Ný dagsetning er 30. apríl til 2. maí 2021, sjá nánar í yfirlýsingu frá mótsstjórn hér að neðan.… Continue reading Iceland Open F3F frestað