Keppnisárið 2019

Þá eru línur farnar að skýrast fyrir árið í ár. Fjórir keppendur halda utan til að taka þátt í fjórum mótum sem haldin verða í þremur löndum frá apríl og fram í september en að auki verður reynt að halda nokkur mót hér heima yfir sama tímabil. Fyrsta mótið verður haldið í Danmörku dagana 13.… Continue reading Keppnisárið 2019

Fyrsta hang ársins

Fyrsta hangflug ársins var flogið í dag en Sverrir og Steini tók nokkur hangflug milli skúra, og færðu sig svo yfir á Hamranesið seinni partinn. Sverrir frumflaug nýrri vél í flotanum þó hún sé nú ekki alveg ókunn flugi. Það vildi þannig til að á heimsmeistaramótinu síðasta haust þá kom alveg óvart ein sviffluga með… Continue reading Fyrsta hang ársins

Loksins veður fyrir hang

Veðurspá síðustu daga benti til þess að viðrað gæti til hangflugs í dag og viti menn það stóðst nokkurn veginn. Nokkur haglél sáust í upphafi dags og svo nokkrir dropar í lokin. Skytturnar þrjár mættu út á Hamranesið um kl. 11 og eftir smá vindtékk (kringum 8 m/s) var ekkert að vanbúnaði að henda vélunum… Continue reading Loksins veður fyrir hang

Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 6

Laugardagurinn rann upp bjartur og fagur en með minni vind heldur en spáð var. Það varð fljótlega ljóst að ekki stóð til að reyna við fjórtándu umferð heldur átti leggja alla áherslu á að klára þá þrettándu. Svo leið morguninn án flugs nema þá á léttum flugmódelum og einhver módel skiptu um eigendur næstu klukkutímana.… Continue reading Heimsmeistaramótið í F3F – Dagur 6