Dagur níu – sjötti keppnisdagur
Það hvein og söng í öllu þegar við vöknuðum í morgun og Vigsø brekkan var enn á dagskrá. Við fengum okkur morgunmat og röltum svo í rólegheitum út í brekku enda ekki nema fimm mínútna rölt á áfangastað. Fyrstu menn voru ræstir út rétt rúmlega níu og svo var flogið til að verða hálf þrjú.… Continue reading Dagur níu – sjötti keppnisdagur